Fréttir

Síðasta barn ársins komið heim

Anton Davíð Kristjánsson
Anton Davíð Kristjánsson

Þann 21. desember kom heim frá Kolumbíu nýr Íslendingur með fjölskyldu sinni. Alls hafa þá átján börn komið heim á árinu og er litli drengurinn síðasta barn ársins. Í ár komu heim þrettán börn frá Kína, tvö börn frá Tékklandi, tvö börn frá Kolumbíu og eitt barn frá Indlandi.


Svæði