Skemmtinefnd vill fjölga sér
Skemmtinefnd Í.Æ. sem staðið hefur fyrir viðburðum á borð við jólaball, útileguna og grill vanta öfluga liðsmenn í hópinn. Eða sjálfboðaliða til að leggja sér lið við ýmis verk í útilegunni.
Það hefur fækkað í Skemmtinefndinni á undanförnum mánuðum eins og gengur og gerist og nú óska liðsmenn nefndarinnar eftir nýju fólki í hópinn svo verkin leggist ekki á of fáar hendur.
Þeir sem hafa áhuga á að vel sé staðið að skemmtidagskrá á vegum félagsins eru hvattir til að gefa kost á sér til starfa með Skemmtinefndinni. Hafa má samband við skrifstofu félagsins á netfangið isadopt@isadopt.is