Skrifstofa ÍÆ lokuð dagana 24.-27.október
Skrifstofa félagsins verður lokuð frá þriðjudeginum 24.október til og með föstudagsins 27.október vegna vetrarleyfis.
Fylgst verður með tölvupóstum þessa daga þó skrifstofan sé lokuð fyrir gangandi umferð.
Skrifstofan verður svo opin venju samkvæmt mánudaginn 30.október, frá 9-12, verið velkomin.