Skrifstofan lokuð milli jóla og nýárs
23.12.2010
Skrifstofa Í.Æ. lokar milli jóla og nýárs. Símavakt verður opin og eins er hægt að senda tölvupósta vegna áríðandi mála. Starfsfólk ÍÆ óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.