Fréttir

Snemmbær kynþroski

Fræðslufyrirlestur Íslenskrar ættleiðingar
Fimmtudaginn 14.nóvember kl. 20:00-21:30 mun Íslensk ættleiðing bjóða félagsmönnum sínum á fræðsluerindi um snemmbæran kynþroska. Kolbeinn Guðmundsson barnalæknir er sérfræðingur í innkirtlasjúkdómum barna og hefur áralanga reynslu og þekkingu á málefninu. Kolbeinn mun flytja fyrirlestur og svara spurningum.

Fyrirlesturinn fer fram í hátíðarsal Tækniskólans við Háteigsveg.
Allir velkomnir, frítt fyrir félagsmenn og 500 krónur fyrir aðra.

Vinsamlegast skráið þátttöku á isadopt@isadopt.is

Hér er hægt að nálgast auglýsingu fyrir fræðsluna.


Svæði