Fréttir

Sögur um upplifun á því að vera ættleidd/ur til Noregs

Á vefsíðunni www.spagaten.no er að finna yfir 20 sögur, sagðar af fólki sem ættleitt hefur verið til Noregs frá mismunandi löndum. Í sögunum er rætt um sjálfsmyn, heimþrá, rasisma, að tilheyra og endurfundi við blóðfjölskyldu. 

Markmið með þessu verkefni er að opna fyrir umræðuna um að vera ættleiddur. Þáttakendur í verkefninu deila ólíkum hugsunum og reynslu sem gefur ný sjónarhorn og að hver hefur sína sögu.

https://www.spagaten.no/


Svæði