Fréttir

Sumargrill Íslenskrar ættleiðingar 4.september

Sunnudaginn 4.september klukkan 13.00 ætlum við að hittast í Frístundagarðinum í Gufunesbæ og eiga góða stund saman.
Þar er að finna virkilega skemmtilegt svæði fyrir börn og fjölskyldur og við höfum góða reynslu af því að hittast á þessu svæði.

Klósettaðastaða hefur verið opnuð á svæðinu.

Krossum fingur að sólin láti sjá sig, en annars bara klæðum við okkur upp eftir veðri.

Íslensk ættleiðing sér um að kveikja upp í grillinu sem er á staðnum og koma með áhöld á grillið, en hver og ein fjölskylda sér um að koma með sitt á grillið, meðlæti og drykki/kaffi.

Viðburðurinn kostar ekkert, en við óskum eftir því að fólk skrái þátttöku og fjölda hér:


Svæði