Fréttir

Sumarleyfi - 11.júlí til 29.júlí

Skrifstofa Íslenskrar ættleiðingar verður lokuð vegna sumarleyfa í þrjár vikur í sumar, frá 11. júlí til 29. júlí. Þrátt fyrir að skrifstofan sé lokuð er þess vandlega gætt að mál sem þola enga bið fái afgreiðslu. Til þess að mæta þeim málum verður alltaf starfsmaður á bakvakt þessar vikur og verður fylgst með pósthólfi félagins.

Neyðarsími: 895-1480


Svæði