Fréttir

Sumarleyfi 2023

Starfsfólk Íslenskrar ættleiðingar fer í sumarleyfi 12.júlí til 8.ágúst.

Skrifstofan verður því með skert aðgengi á þessum tíma og ekki verður opið fyrir gangandi umferð, heldur verður hægt að panta viðtalstíma á heimasíðu félagsins og þá mun starfsfólk skrifstofu bregðast við.

Eins og áður er stöðug bakvakt og mun þeim verkefnum sem þola enga bið vera sinnt.


Svæði