Sumartími skrifstofu
Vegna sumarleyfa eru starfsmenn félagsins ekki aðgengilegir á skrifstofu okkar á venjulegum þjónustutíma næstu vikur.
Hægt er að hafa samband með tölvupósti á netfangið isadopt@isadopt.is og símleiðis.
Skrifstofan verður aftur opin með hefðbundnum hætti eftir verslunarmannahelgi eða frá klukkan níu árdegis, þriðjudaginn 7. ágúst.