Takið fimmtudaginn 28.apríl frá
14.04.2016
Júlíus Þór Sigurjónsson segir frá reynslu sinni að vera ættleiddur.
Erindi Júlíusar fer fram á Hilton hóteli, Suðurlandsbraut 2, sal E, kl. 20:00, fimmtudaginn 28. apríl 2016. Erindið verður auglýst nánar síðar.