Þjónusta á tímum COVID-19
Af öryggisástæðum verður skrifstofa félagsins lokuð tímabundið fyrir gangandi umferð vegna COVID-19 veirunnar. Áfram verður hægt að panta tíma í viðtöl hjá starfsfólki félagsins.
Sími félagsins er eins og alltaf opinn frá 09:00-16:00 og er fyrirspurnum á netfang félagsins svarað um hæl.
Förum varlega - við erum öll almannavarnir.