UNDIRBÚNINGSNÁMSKEIÐ
Dagsetningar námskeiða til áramóta eru eftirfarandi:
25.-26. ágúst og 16. september.
20.-21 október og 11. nóvember.
Við hvetjum alla umsækjendur til að hafa samband við skrifstofu strax, í síma 588 1480 eða á isadopt@isadopt.is, og bóka sig á það námskeið sem hentar. Enn er pláss fyrir tvö pör á námskeiðinu sem hefst í ágúst og þeir fyrstu sem hafa samband komast að.
Nánari upplýsingar um námskeiðin eru á www.isadopt.is smellið á Ættleiðingar á bláa borðanum undir myndinni og síðan á fræðsla í borðanum undir merki félagsins. Þar eruupplýsingar um tilhögun, kostnað o.fl.
Munið að forsamþykki eru ekki gefin út fyrr en umsækjendur hafa tekið þátt í námskeiði. Þeir sem ættleiða í annað sinn þurfa ekki að taka þátt í námskeiði aftur ef þeir hafa áður fengið fræðslu á vegum félagsins.