Undirbúningsnámskeið
Verið er að vinna að undirbúningi námskeiðs sem haldið verður 5.-6. júni og 20. júní ef nóg þátttaka fæst.
Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við skrifstofu ÍÆ í síma 588 1480 eðaisadopt@simnet.is í síðasta lagi þriðjudag 2. júní.
Upplýsingar um námskeiðin eru á http://www.isadopt.is undir fræðsla