Fréttir

Undirbúningsnámskeið

Verið er að vinna að undirbúningi námskeiðs sem haldið verður 21. - 22. ágúst og 19. september ef nóg þátttaka fæst.

Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við skrifstofu ÍÆ í síma 588 1480 eðaisadopt@isadopt.is

Upplýsingar um námskeiðin eru að finna hér.


Svæði