Fréttir

Upplýsingar um ættleiðingar og ættleiðingarfélög

Á vefsíðu dómsmálaráðuneytisins er að finna grein um ættleiðingar og ættleiðingarfélög.  Þar er m.a. sagt frá hvers vegna löggilt ættleiðingarfélög eru starfrækt, hvert hlutverk þeirra er og um skilyrði sem þau verða að uppfylla til að geta starfað.  Greinina er að finna hér.


Svæði