Fréttir

Útilegan 2008

Það eru komnar myndir frá útilegu ÍÆ sem var helgina 11. til 13. júlí síðastliðinn undir flipann Myndir á lokaða svæðinu á vefsíðunni.  Athugið að þeir sem hafa ekki aðgangsorð inn á lokaða svæðið geta sótt um það með því að senda póst á skrifstofuna.

Undir flipanum Félagið er nú hægt að fara inn á sér svæði fyrir allar nefndir sem starfa hjá ÍÆ.  Á svæði skemmtinefndarinnar er pistill um útileguna.  Framvegis munu fréttir, greinar og tilkynningar frá nefndunum birtast á svæði hverrar nefndar fyrir sig. 


Svæði