Verkaskipting stjórnar
Ný stjórn Íslenskrar ættleiðingar hefur komið saman í tvígang eftir aðalfund sem haldinn var 26. mars síðastliðinn.
Á fundi sínum þann þrítugasta mars skipti stjórn með sér verkum í samræmi við lög félagsins. Verkaskiptingin er eftirfarandi:
Formaður: Hörður Svavarsson
Varaformaður: Finnur Oddsson
Gjaldkeri: Ágúst Guðmundsson
Ritari: Vigdís Ósk Sveinsdóttir
Meðstjórnandi: Kristjana Erlen Jóhannsdóttir