Fréttir

Stjórnarfundur 09.10.2012

Stjórnarfundur 9.október 2012

Fundur stjórnar Íslenskrar ættleiðingar þriðjudaginn 9.október 2012 kl. 20:00

Mættir:

Anna K. Eiríksdóttir
Ágúst Guðmundsson
Árni Sigurgeirsson
Hörður Svavarsson

Kristinn Ingvarsson framkvæmdastjóri skrifstofu og Ragnheiður Davíðsdóttir starfsmaður skrifstofu sátu einnig fundinn. Fundargerð seinasta fundar samþykkt.

Mál á dagskrá:
1. Fundur í Innanríkisráðuneytinu 02.10.2012
2. Rekstraráætlun (Bréf frá Jóhönnu Gunnarsdóttur IRR dags 03.10.2012 lagt fram)
3. Löggilding ÍÆ
4. Önnur mál


1. Fundur í Innanríkisráðuneytinu 02.10.2012
Minnispunktar lagðir fram.

2. Rekstraráætlun (Bréf frá Jóhönnu Gunnarsdóttur IRR dags 03.10.2012
Bréf frá Jóhönnu Gunnarsdóttur IRR lagt fram. Framkvæmdarstjóra falið að senda Rekstraráætlun í samræmi við bréf.

3. Löggilding ÍÆ
Óskað eftir að sækja um löggildingu til skamms tíma.

4. Önnur mál
Hittingur fyrir fólk á biðlista, fyrsti fundur verður haldin þriðjudaginn 16.október.
Viðræður við Lene Kamm vegna undirbúningsnámskeiðs. Stefnt er að því að Lene Kamm komi 3.nóvember til landsins.
Óskað eftir nýrri heimasíðu fyrir Íslenska ættleiðingu.
Hittingur fyrir ungmenni sem hafa verið ættleidd til Íslands.

Fundi slitið kl. 21.00
Fundargerð ritaði: Ragnheiður


Svæði