Stjórnarfundur 11.09.2023
Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 9.ágúst kl. 17:30.
Mćtt: Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Gylfi Már Ágústsson, Selma Hafsteinsdóttir, Sigríđur Dhammika Haraldsdóttir, Sólveig Diljá Haraldsdóttir, Svandís Sigurđardóttir og Örn Haraldsson.
Ţá tók Elísabet Hrund Salvarsdóttir framkvćmdastjóri ţátt í fundinum.
Dagskrá stjórnarfundar
- Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
- 6 mánađa uppgjör
- Skýrsla skrifstofu
- Fundur međ Dómsmálaráđherra - minnisblađ
- Ţjónustusamningur
- Hague – WG Financial Aspects
- ICAV – Webinar on Reunion and beyond - minnisblađ
- Frćđsluáćtlun haust 2023
- Önnur mál
1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
Fundargerđ samţykkt
2. 6 mánađa uppgjör
Veriđ er ađ vinna í 6 mánađa uppgjörinu til ađ skila til dómsmálaráđuneytisins fyrir 1.september.
3. Skýrsla skrifstofu
Skrifstofa var lokuđ frá 13.júlí til 8.ágúst. Unniđ var í ađ ađstođa umsćkjendur viđ ađ uppfćra gögn vegna beiđna frá UMPOD Tékklandi. Eins var undirbúin greinargerđ fyrir DMR vegna mála sem félagiđ hefur ţurft ađ stíga inn í.
4. Fundur međ Dómsmálaráđherra
Minnisblađ sem framkvćmdastjóri lagđi fram var rćtt.
5. Ţjónustusamningur
Umrćđa um tillögu DMR ađ nýjum ţjónustusamning frá 1.október 2023 til 31.12.2024. Áhyggjur af stöđu mála, framkvćmdastjóri beđin um ađ senda spurningar á
ráđuneytiđ eftir sumarfrí.
Samţykkt ađ senda tölvupóst á félagsmenn til ađ upplýsa um stöđu mála.
6. Hague – WG Financial Aspects
Framkvćmdastjóri segir frá vinnuhópi á vegum Haag stofnunarinnar fyrir hönd NAC, en veriđ er
ađ skođa tengsl fjármuna viđ alţjóđlegar ćttleiđingar.
7. ICAV - Webinar on Reunion and Beyond – minnisblađ
Minnisblađ sem framkvćmdastjóri lagđi fram var rćtt. Í júlí hélt ICAV, alţjóđleg samtök uppkomina ćttleiddra veffund um upplifun uppkomina ćttleiddra
á upprunaleit og ţví sem getur gerst eftir ţađ. Mikilvćgt fyrir félagiđ ađ heyra ţessar raddir frá ţeim
sem hafa eigin reynslu.
8. Frćđsluáćtlun haust 2023
Framkvćmdastjóri segir frá nćsta erindi sem haldiđ verđur 22.ágúst um Upprunaleit í gegnum DNA. Óskađ eftir tillögu um önnur frćđsluerindi fyrir haustiđ, tillaga um ađ halda erindi um HAM, hugrćna
atferlismeđferđ í október.
9. Önnur mál
a. Námskeiđi „Er ćttleiđing fyrir mig?“
Rćtt um námskeiđiđ og stöđuna vegna skráninga og kostnađar á námskeiđinu fyrir félagiđ.
b. Nordic meeting - ráđstefna
Framkvćmdastjóri ítrekar viđ stjórn um norrćnu ćttleiđingarráđstefnuna sem haldin verđur föstudaginn
15.september, ţema ráđstefnunnar er Adoption – a lifelong process.
Fundi slitiđ kl. 19:00