Stjórnarfundur 12.03.2020
Stjórnarfundur Íslenskrar ættleiðingar, þriðjudaginn 12.mars kl. 20:30 í gegnum fjarfundarbúnað
Mætt: Ari Þór Guðmannsson, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Lísa Björg Lárusdóttir, Magali Mouy, Sigrún Eva Grétarsdóttir og Sigurður Halldór.
Einnig tók Kristinn Ingvarsson framkvæmdastjóri þátt í fundinum.
Dagskrá stjórnarfundar
- Fundargerð síðasta stjórnarfundar
- Mánaðarskýrsla janúar og febrúar
- Aðalfundur ÍÆ
- Ársreikningur 2019
- NAC
- Fræðsla
- Önnur mál
1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar
Fundargerð samþykkt.
2. Mánaðarskýrsla janúar og febrúar
Skoðuð uppsetning á Aski – mikil grunn vinna, nýr gagnagrunnur án persónugreinanlegra upplýsinga.
3. Aðalfundur ÍÆ
Fyrirhuguðum aðalfundi 19.mars frestað til fimmtudagsins 16.apríl vegna ástandsins í þjóðfélaginu vegna Covid-19.
4. Ársreikningur 2019
Farið lítillega yfir ársreikning, formaður sendir frekari útskýringar á einstökum liðum.
5. NAC
Farið yfir breytingar innan NAC og sagt frá síðasta fjarfundi stjórnar NAC.
6. Fræðsla
Liðnum frestað
7. Önnur mál
Fundi lokið 21:35
Næsti fundur mánudaginn 6.apríl kl. 20:30