Fréttir

Stjórnarfundur 20.08.2019

Stjórnarfundur Íslenskrar ættleiðingar, þriðjudaginn 20.ágúst  kl. 20:30 í húsnæði félagsins að Skipholti 50b.  

Mætt: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Lísa Björg Lárusdóttir og Sigurður Halldór Jesson.

Sigrún Eva Grétarsdóttir tók þátt í gegnum fjarfundarbúnað.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvæmdastjóri.

Dagskrá stjórnarfundar  

  1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar  
  2. Mánaðarskýrslur maí, júní og júlí
  3. NAC ráðstefna í september
  4. Tógó
  5. Kostnaðargreining
  6. Fræðslu – og fjölskylduáætlun 2019 – 2020
  7. Barna – og unglingastarf
  8. Önnur mál 
    a.  Reykjavíkurmaraþon
    b.  Ráðstefnan Gypsy Lore Society

1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar 
Fundargerð samþykkt

2. Mánaðarskýrslur maí, júní og júlí
Umræðu um skýrslur frestað.

3. NAC ráðstefna í september
Formaður fer yfir stöðuna vegna ráðstefnunnar 19. – 21.september. Allt að verða tilbúið.

4. Tógó
Farið yfir mál vegna Tógó og væntanlega heimsókn framkvæmdarstjóra og verkefnastjóri.

5. Kostnaðargreining
Formaður fer aðeins yfir málið, greining verður kláruð eftir NAC ráðstefnu í september.

6. Fræðslu- og fjölskylduáætlun 2019 – 2020
Áætlun kynnt, lagt fram til samþykktar og stjórn samþykkir hana samhljóða. 

7. Barna – og unglingastarf
Farið yfir minnisblað vegna barna– og unglingastarfs fyrir veturinn. Stjórn óskar eftir ítarlegri kostnaðaráætlun.

8. Önnur mál
a. Reykjavíkurmaraþon
Farið yfir stöðu með maraþon, ekki búið að safna mikið af áheitum. Ingbjörg mun standa fyrir hvatningarstöð á svipuðum slóðum og árið 2018.

b. Ráðstefna Gypsy Lore Society
Minnisblað lagt fram. Félagsráðgjafi félagsins fór á ráðstefnuna.

Fundi lokið 22:30

 


Svæði