Stjórnarfundur 20.11.2012
Stjórnarfundur 20.nóvember 2012
Fundur stjórnar Íslenskrar ættleiðingar þriðjudaginn 20.nóvember 2012 kl. 20:00
Mættir:
Anna K. Eiríksdóttir
Ágúst Guðmundsson
Hörður Svavarsson
Kristinn Ingvarsson framkvæmdastjóri skrifstofu og Ragnheiður Davíðsdóttir starfsmaður skrifstofu sátu einnig fundinn.
Mál á dagskrá:
Dagskrá:
1. Fjárhagsstaða félagsins
2. Samningur Innanríkisráðuneytið um undirbúningsnámskeið
3. Drög að skipulagi námskeiða fyrir verðandi kjörforeldra
4. Drög að samkomulagi við Lene Kamm
5. Drög að samkomulagi við leiðbeinendur
6. Rússland
7. Indland
8. Önnur mál
1. Fjárhagsstaða félagsins
Erfið fjárhagsstaða félagsins rædd.
2. Samningur Innanríkisráðuneytis um undirbúningsnámskeið
Samningur lagður fram og ræddur
3. Drög að skipulagi námskeiða fyrir verðandi kjörforeldra
Málið rætt, næsta námskeið verður haldið helgina 23.-24.nóvember og 5.janúar.
4. Drög að samkomulagi við Lene Kamm
Málið rætt
5. Drög að samkomulagi við leiðbeinendur
Málið rætt, framkvæmdarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
6. Rússland
Lagt fram minnisblað frá Elínu Henrikssen
7. Indland
Lagt fram erindi frá Indlandi
8. Önnur mál
Staða mála í Kólumbíu rædd
Formaður greindi frá ánægulegjum fundi við Reykjavíkurborg varðandi húsnæðismál.
Lagt fram erindi frá Katrínu Oddsdóttur varðandi það að búið sé að stofna vinnuhóp samkynhneigðs áhugafólks um ættleiðingar. Formanni falið að boða fund.
Framkvæmdarstjóri sagði frá því að danska miðstjórnvaldið hafði samband til að leita ráða varðandi ættleiðingarmál.
Tekin ákvörðun um akstursgjöld, að greiða aksturgjald í samræmi við reglur fjármálaráðuneytis á hverjum tíma.
Fundi slitið kl. 21.25
Fundargerð ritaði: Ragnheiður