Fréttir

Stjórnarfundur 31.05.1986

Mættir eru, Engilbert - Guðrún - Sigurður - Jón Hilmar - Helgi Bj - Elín.

Fræðslunefnd mætti líka - Helga Bragad, Monika Blöndal og Olga Stefánsd, Hilmar Karlsson.

Fræðslunefndin kom upp fyrsta skipuriti af undirbúningi fræðslu fyrir verðandi foreldra sem fara utan. En eins og fram hefur komð þá ætlast yfirvöld til þess að við fræðum fólk mun betur en gert hefur verið.

Stjórnin ákvað að fara á fund Gunnlaugs Stefánssonar hjá Hjálparstofnun, í von um að fá hugmyndir varðandi önnur ættleiðignarsambönd, enda komið á hreint að dómsmálaráðuneytið vill ekki frakari samstarf við Tavaresan, lög.fr. í Sri Lanka og verðum við að reyna að fá annan lögfræðing á Sri Lanka til að vinna fyrir okkur.
Dammas Hordijk ætlar að reyna að fá annan lögfræðing fyrir okkur. Stjórnin mun beyta sér fyrir að ná sambandi til áframhaldandi ættleiðinga.

Elín Jakobsdóttir


Svæði