Hamingjustund
Umsókn Jóhanns og Hönnu var samþykkt af kínverskum yfirvöldum 25.10.2006.
Þetta er fyrsta fjölskyldan sem sameinast með milligöngu Íslenskrar ættleiðingar á þessu ári.
Aaron Sebastian er 172. barnið sem er ættleitt frá Kína með milligöngu félagsins.