Róma dagar í Veröld - húsi Vigdísar
Róma dagar í Veröld - húsi Vigdísar
Dagana 8. – 13.apríl verđa haldnir Róma dagar í Veröld – húsi Vigdísar, ţetta er í fyrsta skipti sem Róma dagar eru haldnir á Íslandi, međ fjölbreyttri dagskrá ţar sem rómönsk menning, frćđimenn í rómönskum frćđum og ađgerđarsinnar koma saman.
Rómadagar hefjast föstudaginn 8.apríl, alţjóđlega Rómadaginn, sem er haldinn hátíđlegur um allan heim.
Dagskráin föstudagsins verđur :
Kl. 16:00 Kynning á bókinni Sunnudagsmatur og fleiri sögur Rómafólks
Kl. 17:30 Opnun á sýningu á listaverkum og menningu Rómafólks
Tónlistaratriđi
Bođiđ verđur uppá veitingar á milli dagskrárliđa.
Laugardaginn 9.apríl verđur svo tónlistarsmiđja fyrir börn, skipt upp í tvćr 30 mínútna smiđju undir stjórn Jelenu Ćirić og Vojtěch Lavička.
Kl. 10:30 – 11:00 Tónlistarsmiđja fyrir börn á aldrinum 2 – 7 ára
Kl. 11:15 – 11:45 Tónlistarsmiđja fyrir börn á aldrinum 8 – 13 ára (eldri börn velkomin)
Bođiđ verđur uppá veitingar fyrir börnin