Sumargrill Íslenskrar ættleiðingar
Sunnudaginn 1.september frá kl 14:00 til 16:00 ætlum við að hittast í Gufunesi í Grafarvogi og eiga góða stund saman.
Kostnaður er 2500 fyrir félagsmenn og 1500 kr fyrir börn 12 ára og yngri.
Fyrir utanfélagsmenn kostar 3500 kr og 2500 kr fyrir börn 12 ára og yngri.
Boðið verður uppá hamborgaraveislu og drykki.
Síðasti skráningardagur er 26.ágúst.