Fréttir

Hamingjan

Hamingjan sanna
Hamingjan sanna

Öll viljum við vera hamingjusöm.   Sem betur fer upplifa margir þessa mögnuðu og jákvæðu tilfinningu.   Í fyrirlestrinum er fyrirbærið hamingja skoðað.   Það getur verið erfitt að átta sig á hvað hamingjan sé í raun, hvernig hægt sé að öðlast hana og að vera hamingjusamur.  Til að átta sig á hamingjunni þá er m.a. skoðað hvað felst í því að vera manneskja, hversu miklar tilfinningaverur við erum í raun og áhrif þess umhverfið sem við lifum í krafti væntinga og krafna um lífsins gang og innihald.  Oft getur verið erfitt fyrir okkur að átta okkur því sem skiptir máli í lífinu og stundum gerist það ekki fyrr en áfall dynur yfir.  Undirstrikað er mikilvægi þess að staldra aðeins við og skoða sinn gang í von um að hamingjan sé þín.

Hamingjan - Lárus H. Blöndal 10. 1 2014.


Svæði