Fréttir

Ættleiğingar barna frá Kína meğ sérşarfir

Íslensk ættleiğing hefur tekiğ upp samstarf viğ CCAA um ættleiğingar á börnum meğ sérşarfir (Special Need Children) frá Kína.

Ættleiğingarferliğ fyrir börn meğ sérşarfir er nokkuğ ólíkt hinu hefbundna ættleiğingarferli í Kína, meğal annars şurfa umsækendur ağ skrá sig á sérstakan biğlista. Şeir sem şegar eru komnir af stağ í ættleiğingarferlinu geta skráğ sig á şennan biğlista, hvar sem şeir eru staddir í ferlinu.

Viğ gerum ráğ fyrir ağ upplısingar um fyrstu börnin berist okkur innan
skamms tíma.

Şeir sem hafa áhuga á ağ kynna sér şetta ættleiğingarferli betur ættu ağ smella á lesa frétt.

Ættleiğing barna frá Kína sem eru meğ skilgreindar sérşarfir 
(Special need children)

Á undanförnum árum hafa kínversk ættleiğingaryfirvöld unniğ markvisst ağ şví ağ auka möguleika barna meğ skilgreindar sérşarfir til ættleiğingar, şetta eru börn sem eru fötluğ og/eğa meğ ağrar sérşarfir og einnig börn sem eru orğin eldri en şriggja ára. CCAA (China Center of Adoption Affairs) hefur lagt áherslu á ağ fólk, sem hefur áhuga á ağ ættleiğa barn frá Kína, íhugi şann kost ağ ættleiğa barn meğ skilgreindar sérşarfir og hafa hvatt ættleiğingastofnanir til ağ hafa milligöngu um ættleiğingar şessara sérstöku barna. Íslensk ættleiğing hefur tekiğ upp samstarf viğ CCAA um ağ taka şátt şví, sem şeir kalla special need programme, sem felur í sér ağ CCAA sendir Íslenskri ættleiğingu lista yfir börn meğ skilgreindar sérşarfir, sem eru tilbúin til ættleiğingar. Almennt eru şetta börn, sem şurfa á einn eğa annan hátt sérstaka umhyggju og ağstoğ til ağ vegna vel í lífinu. Oft er şetta heilsufarsvandi sem er tímabundinn og vel læknanlegur, má şar nefna hjartagalla, skarğ í vör /holgóma, eğa fatlanir sem hægt ağ lifa meğ góğu lífi ef til kemur rétt ağstoğ. Börnin eru á aldrinum 6 mánağa til 13 ára, bæği drengir og stúlkur. 

 

Börnin sem bíğa
Kínverska ættleiğingarmiğstöğin sem hefur milligöngu um allar ættleiğingar frá Kína, setur sérstök börn (children with special needs) á lista şar sem kynntar eru şær fatlanir eğa sérşarfir sem şau hafa. Şessi börn á fyrrnefndum lista eru af mörgum kölluğ ‘Waiting Children’ eğa börnin sem bíğa şar sem şau eru almennt ekki börn sem fólk setur í forgang şegar kemur ağ şví ağ ættleiğa.

Sérstök börn eğa börn meğ sérşarfir eru börn á öllum aldri, şau eru jafnvel skilgreind meğ sérşarfir fyrir şağ eitt ağ vera orğin eldri (şağ er barn eldra en 3 ára) og şá um leiğ erfiğari ağ ættleiğa, án şess ağ hafa neinar sérşarfir eğa fatlarnir.

Sérstök börn eru oft börn meğ smávægilegar eğa miğlungs alvarlegar fatlanir /sérşarfir eğa heilsufarsvanda. 

Læknisskoğun / eftirlit í Kína og upplısingar um barniğ
Börnin hafa fengiğ ítarlega læknisskoğun í Kína og má segja ağ umsækendur fái góğar upplısingar um barniğ og ætti şví ağ vita nokkuğ vel um heilsufarsástand şess. Upplısingar şær sem fylgja hverju barni eru nokkuğ ítarlegar. Börnin hafa fariğ í gegnum mjög ítarlega læknisskoğun meğ tilheyrandi blóğrannsóknum, röngenmyndum og öğru tilheyrandi. Upplısingar eru um almennan líkamlegan şroska sem og vitsmunalegan (ağ şví leyti sem hægt er ağ mæla slíkt t.d. á mjög ungum börnum). Í skırslunum kemur fram saga barnsins frá şví şağ kom á barnaheimiliğ. Greint er frá hinum daglegu venjum barnsins, persónuleika, einkennum og öğru sem taliğ er ağ máli skipti. Ef barniğ hefur fariğ í ağgerğir, şurft sérstaka umönnun eğa læknisşjónustu şá mun şağ einnig koma fram í skırslunni. Foreldrar şurfa ağ kynna sér vel şağ sem hefur veriğ gert og meğferğ og úrræği sem fylgdu t.d. í kjölfar ağgerğa. Algengt er ağ barniğ şurfi áframhaldandi ağgerğir eğa meğferğ. Yfirleitt fylgja nokkrar myndir af hverju barni. Íslenskur læknir fer yfir allar læknaskırslur barna frá Kína og metur ástand barnanna.

Umsækjendur
Sömu reglur gilda um umsækjendur og ağra sem sækja um ağ ættleiğa barn frá Kína. Şó er tekiğ fram ağ umsækjendur şurfa ağ geta sınt fram á góğa fjárhagslega stöğu, mjög æskilegt er ağ viğkomandi hafi reynslu og/eğa şekkingu af ağ sinna börnum meğ sérşarfir og umsækjendur şurfa ağ greina ítarlega frá şví hvernig şeir ætli ağ mæta sérşörfum barnsins. Einnig şurfa umsækjendur ağ hafa góğa heilsu şannig ağ şeir séu í stakk búnir ağ takast á viğ umönnun barns meğ sérşarfir.

Einhleypir geta sótt um ağ ættleiğa barn meğ skilgreinda sérşörf og falla slíkar umsóknir ekki undir hinn svo kallağa kvóta fyrir einhleypa umsækjendur.

Athugiğ ağ şeir sem hafa áhuga á ağ ættleiğa barn meğ sérşarfir şurfa ağ skrá sig á biğlista eftir barni meğ sérşarfir hjá Íslenskri ættleiğingu. Hafiğ samband viğ skrifstofu félagsins til ağ fá frekari upplısingar.

Ferliğ
Íslensk Ættleiğing fær sendan lista yfir şau börn sem koma til greina til ættleiğa. Gefinn er ákveğinn tími til ağ finna foreldra fyrir şessi börn. Einungis eru sendar upplısingar um hvert og eitt barn til einnar ættleiğingarstofnunar. Meğ hverju barni fylgja greinargóğar upplısingar um barniğ almennt sem og heilsufar og myndir.

ÍÆ hefur einungis samband viğ şá umsækjendur sem hafa skráğ sig á biğlista eftir barni meğ sérşarfir şegar upplısingar berast.

Misjafnt er hvort foreldrar eru búnir ağ fá forsamşykki eğa ekki til ağ ættleiğa barn şegar şeir ákveğa ağ ættleiğa barn meğ sérşarfir. 

Şegar ákvörğun hefur veriğ tekin um ağ ættleiğa barn meğ skilgreinda sérşörf şurfa foreldrar ağ skrifa svokallağ letter of intent (LOI) şar sem şeir fara formlega fram á ağ ættleiğa şetta ákveğna barn. Şar şarf ağ koma fram hvernig fjölskyldan ætlar ağ hugsa um barniğ og mæta sérşörfum şess. Greina şarf frá lækisfræğilegum úrræğum ef şörf şykir, möguleikum á ağgerğum, hjálpartækjum eğa öğru sem máli skiptir. Einnig şarf ağ koma fram ağgengi ağ heilsugæslu og læknaşjónustu. Foreldrar şurfa ağ greina frá fjárhagslegu öryggi t.d. er varğar tryggingar. 

Şetta bréf er sent til CCAA. Kínverska ættleiğingarmiğstöğin fer yfir bréfiğ og metur hæfi umsækenda/umsækjandans og hvort şağ sé barninu fyrir bestu ağ eignast şessa foreldra. Foreldrar fá tímabundiğ samşykki (pre-approval) til ağ ættleiğa barniğ eğa şar til şeir hafa sent út hefğbundna umsókn um ættleiğingu barns ásamt fyrrnefndu samşykki.

Şegar foreldrar hafa ákveğiğ ağ ættleiğa barn af şessum lista şá tekur umsóknarferliğ í Kína oft skemmri tíma en viğ ağrar umsóknir şar sem barniğ er şegar tilbúiğ til ættleiğingar.

Ættleiğing sérstakra barna
Şağ ağ eignast barn (ættleitt eğa ekki) felur ekki í sér nein loforğ um góğa heilsu şess né şroska. Meğ şví ağ ættleiğa barn sem er meğ skilgreinda sérstöğu şá á sá sem ættleiğir ağ hafa möguleika á ağ kynna sér vel hvağ er ağ og miğa umsóknina viğ şağ barn sem hann telur sig geta hugsağ um miğağ viğ búsetu og ağstæğur og á şann hátt vita fyrirfram hvers er ağ vænta ağ svo miklu leyti sem şağ er hægt meğ börn almennt. Foreldrar şurfa ağ gera sér grein fyrir şví ağ şær uppısingar sem fylgja barninu eiga viğ um barniğ á şeim tíma sem şær voru skráğar, mögulega getur breyting orğiğ á ağstæğum barnsins, heilsu og eğa öğru á şeim tíma sem líğur şar til foreldrarnir fá barniğ. Şessar breytingar geta bæğir veriğ af hinu góğa sem og şağ ağ barniğ sé verr á sig komiğ en foreldrarnir gerğu ráğ fyrir. Hiğ almenna er şó ağ upplısingarnar eru nokkuğ nákvæmar.

Áğur en foreldrar ákveğa endanlega ağ ættleiğa barn meğ skilgreinda sérşörf eru şeir hvattir til ağ leita sér upplısinga um sérşörf barnsins t.d. hjá læknum og öğrum sérfræğingum. Şekking á sérşörf /fötlun eğa heilsufarsvanda barnsins er mikilvægur şáttur í şví ağ taka şessa ákvörğun. Foreldrar şurfa ağ ígrunda sérlega vel hvağ şağ felur í sér ağ eingast barn meğ skilgreinda sérşörf og meta şağ hvort şeir séu tilbúnir ağ axla şá ábyrgğ sem slík ákvörğun felur í sér. Öll şau vandamál sem geta komiğ fram hjá öğrum ættleiddum börnum geta einnig komiğ fram hjá şessum börnum. Sérstök börn eru fyrst og fremst börn, en jafnframt börn sem hafa şurft ağ glíma viğ meiri vandamál en önnur munağarlaus börn hafa şurft ağ glíma viğ. Eldri börn eru sérstök ağ şví leiti ağ şau hafa reynsluheim sem kemur til meğ ağ fylgja şeim inn í framtíğina í meira mæli en şegar um yngri börn er ağ ræğa. Hvernig sá reynsluheimur hefur veriğ er oft lítiğ hægt ağ vita um. Foreldrar şurfa ağ vera tilbúnir ağ takast á viğ allt şağ sem fylgir şví ağ eignast barn meğ skilgreindar sérşarfir og şar ağ auki allt şağ sem fylgir şví ağ ættleiğa barn frá öğru landi.

Reynsla foreldra í öğrum löndum af şví ağ ættleiğa börn frá Kína meğ skilgreindar sérşarfir er mjög góğ. Hiğ algenga er ağ vel flestum şessara barna gengur vel ağ ağlagast breyttum lífsháttum og eru oft şegar fram líğa stundir ekki skilgreind sem einstaklingar meğ fatlanir eğa heilsufarsvanda.

Börnin eru líkt og önnur börn miklir gleğigjafar, dafna vel og ná góğum şroska. Á veraldarvefnum má finna margar frásagnir af şessum börnum (waiting children) einnig eru til umræğuhópar foreldra SN-barna (Special Need Children) sem hægt er ağ fá ağgang ağ. Auğvelt er ağ leita sér upplısinga á veraldarvefnum um börn meğ sérşarfir, einnig er şar ağ finna talsvert af efni um ættleiğingu eldri barna.

Sérşarfirnar – Fatlanir/sjúkdómar
Algengustu sérşarfirnar, fatlanir eğa heilsufarsvandamálin er eftirfarandi (şağ sem er merkt meğ * er şağ sem er síğur algengt):

 
 
 
  • Skarğ í vör /góm (Cleft lip and palate)
  • Klumbufótur (Club Foot)
  • Hjartagallar (Congenital heart disease )
  • Líkamshluta vantar (Missing fingers/toes or other bodyparts)
  • Auka fingur eğa tær (Extra fingers/toes)
  • Heyrnarskerğing eğa heyrnarleysi (Hearing loss/impairment)
  • Blinda eğa sjónskerğing (Vision loss/impairment)
  • Líkamleg lıti /fæğingarblettir/ör
  • Lifrarbólguveira B (Hepatitis B)
  • Albínói (Albinism)
  • Hreyfihömlun / Cerebral Palsy (CP)
  • Eistu ganga ekki niğur (Undescended Testicles) *
  • Blóğleysi (Thalassemia) *
  • Tilfærğ şvagrás (Hypospadia) *
  • Lokağur eğa şröngur endaşarmur (Imperforated Anus) *
  • Börn eldri en 3 (4) ára.

Ağrar fatlanir, sérşarfir og heilsufarsvandamál er ağ finna meğal sérşarfa barnanna. Hér er einungis taliğ upp şağ sem er algengast. Einnig má sjá á şessum listum börn meğ şroskahamlanir og ımsar şroskaraskanir, şağ er şó ekki mjög algengt. Væntalegir foreldrar şurfa ağ kynna sér mjög vel hvağ fötlunin, sérşörfin og eğa heildufarsvandinn felur í sér fyrir barniğ. 

Nánar um hvern flokk fyrir sig:

Skarğ í vör /góm (Cleft lip and palate)
Şetta er ein algengasta sérşörfin, stundum er byrjağ ağ laga skarğiğ í Kína en reikna má meğ ağ barniğ şurfi fleiri skurğağgerğir. Misjafnt er hvort barn er meğ bæği skarğ í vör og góm eğa annağ hvort. Einnig er misjafn hve skarğiğ er stórt.

Samtök ağstandenda barna meğ skarğ í vör og góm:
http://www.breidbros.is

Erlendar vefsíğur:
http://widesmiles.org/
 
http://www.cleft.ie/

http://www.cleftadvocate.org/

http://www.msclpc.org/

http://www.cleftline.org/

Klumbufótur(Club Foot)
Klumbufótur kallst şağ şegar fótur er snúinn eğa skakkur á ákveğinn hátt. Oftast tekst ağ rétta skekkjuna meğ hefğbundinni gipsmeğferğ. Klumbufótur verğur aldrei alveg fullkomlega eğlilegur sama hvağa meğferğ er beitt, nema hugsanlega í vægustu tilvikunum. Klumbufótur getur háğ einstaklingum tiltölulega lítiğ.

Meğferğ; gipsmeğferğ og/ eğa skurğağgerğir, sérútbúnir skór eğa önnur hjálpargögn. Stundum hefur hefur veriğ gerğ ağgerğ á barninu í Kína. Virğist şağ hafa gengiğ misvel m.a.vegna lélegrar eftirfylgdar. Gera má ráğ fyrir ağ barniğ şurfi áframhaldandi meğferğ vegan klumbufótarins.

 

Samtök foreldra barna meğ klumbufætur:
http://www.tv.is/klumbufaetur

Erlendar vefsíğur:
http://www.scoi.com/clubfoot.htm

http://www.marchofdimes.com/professionals/681_1211.asp

 

Hjartagallar (Congenital heart disease)
Mismunandi gerğir af hjartagöllum er ağ finna í şessum flokki. Barniğ getur veriğ meğ hjartagalla sem yfirleitt læknast af sjálfum sér meğ tímanum şó aldrei sé hægt ağ fullyrğa um slíkt. Eğa barniğ getur veriğ meğ galla sem şarf ağ laga meğ skurğağgerğ.
Algengustu hjartagallarnir eru:

  • VSD (ventricular defect) op milli slegla.

  • ASD (atrial septal defect) op milli gátta.

Börn meğ ofangreinda hjartagalla şurfa mörg á ağgerğ ağ halda, şó ekki öll şar sem opin lokast í mörgum tilfellum sjálf meğ aldrinum. Börnin şurfa ağ vera undir eftirliti hjartalæknis til ağ hafa möguleika á meğferğ ef hennar er şörf. Stundum şurfa börn meğ hjartagalla ağ vera á lyfjameğferğ í lengri eğa skemmri tíma vegna einkenna sinna og fylgikvilla. Börn meğ şessa tegund hjartagalla hafa yfirleitt góğar horfur.

Styrktarfélag hjartveikra barna:
www.neistinn.is

Erlendar vefsíğur:

Líkamshluta vantar (Missing fingers/toes or other bodyparts)
Barniğ getur vantağ útlim t.d. handlegg eğa hluta af fæti, algengara er ağ barniğ vanti fingur, eğa tær. Şessi börn munu oft şurfa hjálpartæki til ağ geta lifağ eğlilegu lífi og veriğ sem mest sjálfbjarga. 

Auka fingur eğa tær (Extra fingers/toes)
Barniğ getur veriğ meğ auka tá (tær) eğa auka fingur. Algengast er ağ aukafingur sé samvaxinn litlafingri. Şetta er hægt ağ laga meğ skurğağgerğ en mismunandi er hvenær heppilegt er ağ gera ağgerğina. Í şessum flokki má einnig finna börn meğ samvaxna fingur eğa tær og gildi şağ sama um şau ağ skurğağgerğar er şörf til ağ laga şağ sem şarf. Yfirleitt er árangur şessara ağgerğa mjög góğur.

Heyrnarskerğing eğa heyrnarleysi (Hearing loss/impairment)
Börn í şessum flokki eru mismikiğ heyrnarskert. Heyrnatæki eğa ağgerğir á eyra geta hugsanlega bætt heyrn margra şessara barna. Börn í şessum flokki geta einnig haft vansköpuğ eyru og heyrarskerğingu ağ auki.

Félagiğ heyrnarhjálp:
http://www.heyrnarhjalp.is/

Heyrnar og talmeinastöğ Íslands:
http://www.hti.is/

Félag heyrnarlausra:
http://www.deaf.is/

Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra
http://www.fsfh.is/

Blinda eğa sjónskerğing (Vision loss/impairment)
Algengast er ağ börnin séu talsvert sjónskert eğa blind á öğru auga einhverra hluta vegna. Í şessum flokki má einnig finna börn sem eru meğ einhver lıti á auga eğa eitthvağ viğ augun sem hamlar sjón.

Samtök blindra og sjónskertra á Íslandi:
http://www.blind.is/

 

Líkamleg lıti / fæğingarblettir / ör
Líkamleg lıti geta veriğ vansköpun á útlim svo sem eyrum, şau snúin, eğa şau vanti ağ hluta, eitthvağ getur veriğ ağ höndum eğa fótum eğa öğrum líkamshlutum. Börn meğ valbrá og stóra áberandi fæğingarbletti eru einnig í şessum flokki. Einnig börn sem bera ör vegna bruna, áverka eğa af öğrum orsökum. Almennt eru şetta lıti eğa gallar sem hamla ekki şroska barnsins en geta hafa áhrif á andlega líğan og velferğ. Ætla má ağ mörg şessara barna şurfi skurğağgerğ eğa meğferğ vegna lıtisins/gallans.

Erlendar vefsiğur:
http://www.comeunity.com/adoption/health/hepatitis/index.html
http://www.cdc.gov/ncidod/diseases/hepatitis/b/fact.htm
http://www.pkids.org/hepatitis_b_treatment.htm
http://www.hepnet.com/hepb.html

Albínói (Albinism)
Albínismi stafar af gölluğu litargeni. Şetta gen er víkjandi sem şığir ağ barn şarf ağ fá şağ frá báğum foreldrum til şess ağ áhrifin komi fram. Eğlilega litargeniğ stuğlar ağ myndun litarefnisins melaníns í húğ, hári og augum. Hafi einstaklingur erft albínóageniğ frá báğum foreldrum myndast lítiğ eğa ekkert litarefni í húğ hans, hári og augum og hann verğur albínói. Flestir albínóar hafi mjög ljósa húğ og hár en şağ á şó ekki viğ um alla. Til eru mismunandi tegundir eğa stig albínisma. İmsir sjóngallar fylgja albínisma.

Upplısingar af vísindavefnum:
http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=3001

Erlendar vefsíğur:
http://www.albinism.org/

Hreyfihömlun / Cerebral Palsy (CP)
Cerebral Palsy (CP) er hreyfihömlun sem orsakast af óafturkræfum skemmdum á heila, sem verğa áğur en hann nær fullum şroska. Şessar skemmdir geta orğiğ fyrir fæğingu, í fæğingu eğa á fyrstu árum eftir fæğingu. CP getur birst í mörgum myndum, mis alvarlegum og fötlunin getur şví haft ólík 

Félag CP á Íslandi
www.cp.is

Greiningar- og ráğgjafastöğ ríkisins:
http://www.greining.is/greiningarstod.nsf/pages/umf_hreyfihomlunCP.html

 

Erlendar vefsíğur:

 

Eistu ganga ekki niğur (Undescended Testicles)
Eğlilegt er ağ eistu drengja gangi niğur á meğgöngu eğa fyrir eins árs aldur, ef şağ gerist ekki şarf ağ huga ağ şví hvağ veldur og gera viğeigandi ráğstafandir. Ef eistu ganga ekki niğur şarf drengurinn ağ gangast undir skurğagğgerğ.

Erlendar vefsíğur:
http://www.vh.org/pediatric/patient/pediatrics/cqqa/undescendedtesticle.html

 

Blóğleysi (Thalassemia)
Hér er átt viğ ákveğna tegund af blóğleysi. Barniğ şarf ağ vera undir eftirliti, en meğ blóğgjöf eğa lyfjum eftir şví á hvağa stigi sjúkdómurinn er, getur barniğ lifağ eğlilegu lífi.

Einstök börn, félag til stuğnings börnum meğ sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma:
http://www.einstok.com/sjukdomar.php?fId=150

Erlendar vefsíğur:
http://www.comeunity.com/adoption/health/thalessemia.html

http://www.thalassemia.com/

http://kidshealth.org/parent/medical/heart/thalassemias.html

http://www.ohsuhealth.com/htaz/blood/blooddis/thalassemias/index.cfm
http://www.thalassemia.org/sections.php?sec=1

Tilfærğ şvagrás (Hypospadia)
Á einungis viğ um drengi. Şvagrás opnast ekki á réttum stağ. Şörf er á skurğağgerğ til ağ lagfæra şvagrásina og yfirleitt er árangur góğur af slíkum ağgerğum.

Erlendar vefsíğur:
http://www.um-urology.com/patients/hypospadias.html
http://www.meddean.luc.edu/lumen/MedEd/urology/abnpendv.htm

Lokağur endaşarmur (Imperforated Anus)
Barn meğ lokağan endaşarm şarfnast ağgerğar. Ef endaşarmurinn er şröngur má oft laga şağ án skurğağgerğar. Stundum şarf barniğ á stómapoka ağ halda tímabundiğ. Ağgerğir og meğferğ skila almennt góğum árangri.

Erlendar vefsíğur:
http://www.cincinnatichildrens.org/health/info/abdomen/diagnose/anorectal-malformations-imperforate-anus.htm

http://www.healthsystem.virginia.edu/uvahealth/peds_digest/anorecta.cfm

http://www.pullthrough.org/

 

Börn eldri en 3(4) ára.
Şetta eru börn sem eru talin fullkomlega hraust og heilbrigğ. Şau falla undir flokkinn sérstök börn şar sem şau eru orğin şetta gömul og şví ekki eins eftirsótt ağ ættleiğa. Şekkt er ağ tengslamyndun eldri barna getur veriğ erfiğ en şarf şó ekki ağ vera. Væntanlegir foreldrar şurfa ağ kynna sér vel şennan şátt şegar şeir huga ağ şví ağ ættleiğa eldra barn.

Şeir sem vilja skrá sig á biğlista eftir barni meğ sérşarfir eğa vilja fá nánari upplısingar um ættleiğingar barna meğ sérşarfir er bent á ağ hafa samband viğ skrifstofu ÍÆ meğ tölvupósti eğa símleiğis.


Svæği