Fréttir

Engar staðfestar fréttir frá Kína

Af gefnu tilefni viljum við taka fram að Kínverska ættleiðingarmiðstöðin hefur ekki ennþá sent samstarfsaðilum sínum upplýsingar um breyttar reglur og hert skilyrði fyrir umsækjendur í Kína, sem væntanlega ganga í gildi 1. maí n.k. Ekki er um lagabreytingu að ræða.

Þegar upplýsingar berast frá Kínversku ættleiðingarmiðstöðinni verða þær kynntar strax hér á síðunni.


Svæði