Fréttir

Fjölskylduhátíð

Útilega Í.Æ. stendur nú sem hæst að Reykhólum. Á annað hundrað félagsmanna eru á samkomunni í heiðskíru veðri og hressilegri golu. Góð stemming er að vanda í útilegunni og hinum sígilda ratleik var að ljúka rétt í þessu.


Svæði