Fréttir

Foreldrahittingur

Þriðjudaginn 17. janúar frá kl. 20:30 mun Örn Haraldsson, stjórnarmaður Íslenskrar ættleiðingar og foreldri ættleidds drengs, stendur fyrir hittingi fyrir foreldra á skrifstofu félagsins.

Tilvalin stund til að hitta aðra sem farið hafa í sömu vegferð og spegla sig í upplifun annarra.

Allir foreldrar velkomnir.


Svæði