Frá ritnefnd
Ritnefnd fréttabréfs ÍÆ auglýsir eftir efni í blað sem kemur út í september 2005
Einnig er auglýst eftir auglýsingum í blaðið.
Hafið samband við skrifstofu ÍÆ eða ritnefndina hjá alvara@alvara.is
Þema blaðsins verður ömmur og afar
Óskum eftir efni sem tengist þemanu, mega vera ljósmyndir og litlar sögur. Spyrjið ömmur og afa hvort þau vilji segja eitthvað í blaðinu, gullmolar, hugleiðingar, hvað sem er sem aðrir í félaginu hefðu gaman af að lesa.
Einnig:
Efni frá börnum
Efni frá unglingum
Ljósmyndir, sérstaklega af eldri börnum og unglingum.
Annað sem ykkur langar að senda inn.
Viltu auglýsa í fréttabréfi ÍÆ?
Nýtt blað kemur út í september 2005
Allt blaðið er í lit og það hendir enginn þessu blaði í ruslafötuna!
Verð á auglýsingum
Baksíða
Hálf - 35.000
1/4 - 20.000
5 x10 cm 15.000
Inni í blaðinu
Hálf 30.000
1/4 15.000
5 x10 cm 10.000