Fréttir

Gleðilega hátíð

Stjórn og starfsfólk Íslenskrar ættleiðingar óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Skrifstofan verður lokuð á milli jóla og nýárs og opnar aftur mánudaginn 6. janúar 2025.
Nauðsynlegum verkefnum er sinnt og hægt er að hringja eða senda tölvupóst.


Svæði