Fréttir

Góðar hugmyndir

Ef þú lumar á góðum hugmyndum varðandi starf ÍÆ, td um fyrirlesara eða viðburði fyrir félagsmenn, þá væri gaman að heyra þær.

Einnig óskum við eftir greinum á heimasíðuna og efni í fréttabréfið.

Sendu tölvupóst eða hringdu á skrifstofun ÍÆ, síma 588-1480.


Svæði