Grill í Kjarnaskógi
Kæru félagar á Norðurlandi og sem leið eiga um norðurland um næstu helgi: Nú er komið að árlega grillinu okkar í Kjarnaskógi.
Næsta laugardag þann 5. júní ætlum við að hittast í Kjarnaskógi klukkan 11:00 og eiga saman skemmtilega stund með grilli, leik og að sjálfsögðu góðu veðri. Skemmtinefnd munum leggja til kol og olíu, en svo hafið þið með ykkur það sem ykkur langar í á grillið og drykkjarföng.