Fréttir

Hamingjustund

Hjalti, Sindri og Korinna
Hjalti, Sindri og Korinna

Í dag sameinaðist fjölskylda í Hebei í Kína. Hjalti og Korinna fengu son sinn í fangið í fyrsta skipti og áttu saman yndislega stund. 
Þetta er fjórða fjölskyldans sem sameinast með milligöngu félagins í ár.
Umsókn Hjalta og Korinnu var samþykkt í af kínverskum yfirvöldum 29. ágúst 2012.


Svæði