Fréttir

Hlaðvarpið

"Allt um ættleiðingar" er hlaðvarp um allt sem tengist ættleiðingum. Selma Hafsteinsdóttir móðir ættleidds drengs og meðlimur í stjórn Íslenskrar ættleiðingar fór af stað í upphafi árs með hlaðvarpið, og hefur Selma fengið marga til sín. Sumir segja frá sinni persónulegu reynslu af ættleiðingum, bæði foreldrar og uppkomnir ættleiddir. 

Einnig eru önnur erindi þar sem fjallað er meira um fræðilega hluti og annan fróðleik um ættleiðingar eða áhrif áfalla á börn.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið á Spotify, linkur hér.


Svæði