Fréttir

Hringbraut.is - Fræðumst um ættleiðingar

Kristinn Ingvarsson
Kristinn Ingvarsson

SJÓNARHORN 18.05.2015

Meðal spurninga sem Þórdís Lóa spyr í þætti sínum er hvernig tilfinning það er að ættleiða barn? Er þetta langt ferli? Getur hver sem er ættleitt?  Meðal viðmælenda er Kristinn Ingvarsson, framkvæmdarstjóri Íslenskrar Ættleiðingar en hann fer yfir það helsta sem felst í því ferli að ættleiða. Þórdís Lóa fær einnig til sín tvær mæður, þær Ingibjörgu Valgerisdóttur og Rebekku Laufey Ólafsdóttur, sem segja frá reynslu sinni af alþjóðlegum ættleiðingum. Þær ræða hvernig ferlið sjálft hafði áhrif á þær og eiginmenn sína ásamt því hvernig tilfinning það er að ættleiða barn. Fylgist með í Sjónarhorni á Hringbraut

Hringbraut.is - Fræðumst um ættleiðingar


Svæði