HÚS FRAMÍÐAR
HÚS FRAMÍÐAR
Fyrsti mánaðarfyrirlestur Íslenskrar ættleiðingar veturinn 2015 - 2016.
Húsnæðismál Íslenskrar ættleiðingar hafa verið um langa hríð í deiglunni. Hörður Svavarsson, formaður Íslenskrar ættleiðingar ásamt stjórnarmeðlimum segja frá þróun mála, stöðunni og mögulegri framtíðarsýn húsnæðimála félagsins.
Kynningin fer fram í hátíðarsal Tækniskólans við Háteigsveg, miðvikudaginn 30. september n.k., klukkan 20:00. Þeim sem eiga ekki heimangengt er boðið upp á kynninguna á netinu. Skráning er á isadopt@isadopt.is.