Leshringur PAS í kvöld
PAS-nefnd minnir á fyrstu bókina í leshring PAS. Leshringurinn verður í kvöld þann 18. október kl 20:00 á skrifstofu ÍÆ, Skipholti 50b.
Bókin heitir Message from an Unknown
Chinese Mother: Stories of Loss and Love og er eftir Xinran. Þessi bók hefur
vakið mikla athygli og áhuga, hérlendis sem erlendis og fjallar á áhrifamikinn
hátt um raunveruleika kínverska mæðra.
Bókin fæst á amazon.com og líklegt er að hún fáist í einhverjum ...bókverslunum hér á landi, eins er hægt að fá hana fyrir Ipad og Kindle. Eintak af bókinni er einnig að finna í bókasafni ÍÆ.