Málþing 17 maí
Málþing verður haldið á vegum Íslenskrar ættleiðingar þann 17. maí í Gerðubergi. Fyrirlestrar verða fjórir og allir mjög áhugaverðir. Nánari dagskrá verður auglýst fljótlega. Það er PAS nefnd félagsins sem sér um skipulagningu málþingsins.