Fréttir

mbl.is - Leik­skóla­börn á EM #Adoptionjoy

Íslensk ćttleiđing fylgist spennt međ Evrópumeistaramótinu í skólaskák. Gangi ţér vel Kristján Freyr og félagar!

Keppendur Laufásborgar. Fremri röđ frá vinstri: Kristján Freyr Páluson, Ađalgeir ...
Kepp­end­ur Lauf­ás­borg­ar. Fremri röđ frá vinstri: Kristján Freyr Pálu­son, Ađal­geir Emil Ara­son Kjćr­bo, Rúna Guđbjarg­ar­dótt­ir Peter­sen, Katrín Ronja Stef­áns­dótt­ir og Ćgir Gísla­son. Aft­ari röđ frá vinstri: Día Ben Krist­ín­ar­dótt­ir, Tóm­as Friđgeirs­son, Inga Jóna Haar­de Vign­is­dótt­ir og Em­il­ía Embla Bald­vins­dótt­ir Berg­lind­ar­dótt­ir. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Morgunblađiđ

Steinţór Guđbjarts­son

steint­hor@mbl.is

Börn á Lauf­ás­borg taka ţátt í Evr­ópu­meist­ara­mót­inu í skóla­skák, sem hefst í Rúm­en­íu í lok maí. Skól­inn átti full­trúa á heims­meist­ara­móti barna í Alban­íu í fyrra og er fyrsti leik­skóli heims til ţess ađ fara á bćđi mót­in.

Omar Salama, FIDE-skák­k­enn­ari, kom skák­k­ennsl­unni á Lauf­ás­borg á lagg­irn­ar 2008 og hef­ur séđ um hana síđan. Hann seg­ir ađ í byrj­un hafi mark­miđiđ veriđ ađ kynna tafl­menn­ina fyr­ir börn­un­um og kenna ţeim mann­gang­inn. Um val hafi veriđ ađ rćđa rétt eins og til dćm­is ađ leika sér međ kubba eđa fara út í garđ. Áriđ 2017 hafi veriđ ákveđiđ ađ taka ţátt í grunn­skóla­móti barna níu ára og yngri.

„Mark­miđiđ okk­ar hef­ur alltaf veriđ ađ leggja áherslu á gleđi og hafa gam­an,“ seg­ir Omar. „Árang­ur barn­anna kom á óvart, ţau lentu í 14. sćti og í kjöl­fariđ ákváđum viđ ađ taka ţátt í flokki sjö ára og yngri í heims­meist­ara­mót­inu í skóla­skák.“

mbl.is - Leik­skóla­börn á EM


Svćđi