mbl.is - Leikskólabörn á EM #Adoptionjoy
Íslensk ćttleiđing fylgist spennt međ Evrópumeistaramótinu í skólaskák. Gangi ţér vel Kristján Freyr og félagar!
Steinţór Guđbjartsson
Börn á Laufásborg taka ţátt í Evrópumeistaramótinu í skólaskák, sem hefst í Rúmeníu í lok maí. Skólinn átti fulltrúa á heimsmeistaramóti barna í Albaníu í fyrra og er fyrsti leikskóli heims til ţess ađ fara á bćđi mótin.
Omar Salama, FIDE-skákkennari, kom skákkennslunni á Laufásborg á laggirnar 2008 og hefur séđ um hana síđan. Hann segir ađ í byrjun hafi markmiđiđ veriđ ađ kynna taflmennina fyrir börnunum og kenna ţeim mannganginn. Um val hafi veriđ ađ rćđa rétt eins og til dćmis ađ leika sér međ kubba eđa fara út í garđ. Áriđ 2017 hafi veriđ ákveđiđ ađ taka ţátt í grunnskólamóti barna níu ára og yngri.
„Markmiđiđ okkar hefur alltaf veriđ ađ leggja áherslu á gleđi og hafa gaman,“ segir Omar. „Árangur barnanna kom á óvart, ţau lentu í 14. sćti og í kjölfariđ ákváđum viđ ađ taka ţátt í flokki sjö ára og yngri í heimsmeistaramótinu í skólaskák.“