Niðurstöður af skoðanakönnun á aðalfundi 2005
Eftirfarandi eru niðurstöður úr skoðanakönnun sem skemmtinefnd gerði á aðalfund ÍÆ.
Aldur barna:
0-5 ára: 25
6-10 ára: 10
11-15 ára: 1
Barnlaus: 4
Sóttir atburðir:
Foreldramorgnar: 21
Sumargrill: 13
Piparkökumálun: 11
Útilega: 21
Laugardalur: 10
Jólatrésskemmtun: 3 (ekki marktækt, gleymdist að hafa með á listanum)
Áhugi fyrir:
Foreldramorgnar: 23
Sumargrill: 30
Piparkökumálun: 24
Útilega: 22
Laugardalur: 22
Besti tími:
10-12: 19
14-16: 6
Áhugi fyrir að koma á fjölskylduhátið
Já: 34
Nei: 0
Tekið sérstaklega fram: (átti mest við fjölskylduhátíðina)
Hafa vana skemmtikrafta
Matur og skreytingar frá löndunum
Tónlist frá löndunum
Kynning landanna
Að börnin séu stolt af upprunalandi sínu
Hafa í Ráðhúsinu
Hafa með öll lönd sem hefur verið ættleitt frá