Nýir fjölskyldumeðlimir
Þann 17. desember kom hópur 9 heim með 5 dætur frá Kína.
Þann 24. okt. kom lítil stúlka heim frá Pune á Indlandi.
Föstudaginn 3. september kom lítill drengur heim frá Kólumbíu með foreldrum sínum.
Þann 18. ágúst komu til landsins 3 litlar stúlkur frá Kína.
Þann 4. ágúst sl. kom kínahópur 7 frá Jiangxi með 5 litlar stúlkur.
Þann 9. júlí sl. komu heim 3 börn, þar af 2 stúlkur og 1 drengur, frá Indlandi.
Lítil stúlka, kom 15. júní sl. frá Jiangxi í Kína.
Stúlka kom 19. mars sl. frá Kolkata.
Þann 10. mars kom kínahópur 6 heim frá Guangxi með 6 stúlkur.
21. jan. sl. komu 2 börn frá Indlandi, drengur og stúlka.
Við bjóðum þau öll innilega velkomin heim.