Nýr spjallhópur fyrir foreldra barna með skilgreindar sérþarfir
Stofnaður hefur verið spjallhópur á Yahoo fyrir foreldra á Íslandi sem ættleitt hafa eða eru í ferli við að ættleiða barn með skilgreindar sérþarfir. Vefsíða spjallhópsins erhttp://groups.yahoo.com/group/SN-Iceland/.