Rannsóknarverkefni
Lokaverkefni til B.Ed. -prófs í Kennaraháskóla Íslands grunnskólabraut.
Verkefnið er unnið af Aðalheiði Kristjánsdóttur og Kristbjörgu Pálsdóttur.
Að hugsa um börn eins og snjókorn
Rannsóknarverkefni um hvernig ættleiddum börnum af erlendum uppruna á yngsta stigi grunnskólans gengur félagslega og námslega í daglegu umhverfi sínu.
Verkefnið er hægt að lesa inn á lokaða svæðinu fyrir félagsmenn. Þeir sem ekki eru komnir með aðgang að svæðinu geta haft samband við skrifstofu.