Fréttir

Stjórnarfundur 12.10.2022

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 12.október kl 18:15 á skrifstofu félagsins.

Mćtt eru: Lísa Björg Lárusdóttir, Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Svandís Sigurđardóttir, Gylfi Már Ágústsson,
Tinna Ţórarinsdóttir og Örn Haraldsson.

Fjarverandi: Brynja Dan Gunnarsdóttir

Ţá tók Elísabet Salvarsdóttir ţátt sem framkvćmdarstjóri félagsins.

Dagskrá stjórnarfundar  

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
  2. Skýrsla skrifstofu  
  3. Fundir međ forsćtisráđherra og félags- og vinnumarkađsráđherra - minnisblöđ  
  4. Ţjónustusamningur - minnisblađ  
  5. Ferđ skrifstofu til UMPOD Tékklandi  
  6. Leiga húsnćđis í Skipholti 50b  
  7. Frćđsla á vegum félagsins  
  8. Opiđ hús 16.nóvember  
  9. Laun stjórnarmanna  
  10. Önnur mál  

1.  Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Engin athugasemdir.

2. Skýrsla skrifstofu  
Fariđ yfir skýrslu skrifstofu.  
Erum komin međ lista frá Barnasmit, göngudeild barnasmitsjúkdóma um ţeirra verklag og hvađa svigrúm 
ţau hafa til ađ breyta til ţess ađ mćta óskum nýrra foreldra. Fengum tölfrćđi frá Tékklandi um ţeirra 
ćttleiđingar síđustu 2 ár –töluverđ fćkkun heilt yfir.  

3. Fundir međ forsćtisráđherra og félags- og vinnumarkađsráđherra - minnisblöđ  
Sjá minnisblöđ. 

4. Ţjónustusamningur - minnisblađ  
Sjá minnisblađ.  
Íslensk Ćttleiđing er komin međ fund međ Dómsmálaráđuneytinu 25.október til ţess ađ rćđa 
ţjónustusamninginn. 

5. Ferđ skrifstofu til UMPOD Tékklandi  
Ragnheiđur og Elísabet fara 8. og 9. desember ađ hitta UMPOD, ćttleiđingaryfirvöld í Tékklandi.  

6. Leiga húsnćđis í Skipholti 50b  
Samningurinn á húsnćđi félagsins rennur út í lok maí 2023. Veriđ er ađ skođa hvort hćgt sé ađ 
fara í minna og 
ódýrara húsnćđi. 

7. Frćđsla á vegum félagsins  
Mjög drćm ţátttaka hefur veriđ á frćđslukvöldum. Stjórn rćđir möguleika um breytt fyrirkomulag 
og hugmyndir ađ frćđslu sem nćr frekar til međlima.  

8. Opiđ hús 16.nóvember  
Vonandi verđur góđ mćting til ađ kynna starfiđ, bćđi fyrir félagsmönnum og öđrum.

9. Laun stjórnarmanna  
Stjórnarmenn íhuga ţađ hvort ađ ţeir vilji afsala sér launum tímabundiđ – hver og einn sendir 
beiđni um ţađ. 

10. Önnur mál   
a. Heimasíđan rćdd.
b. Opna  umrćđu á samfélagsmiđlum međ „mýtur um ćttleiđingar“ nota ţađ til ađ auglýsa 
opna húsiđ – reyna ađ fá inn fólk sem hefur áhuga en hefur ekki séđ tćkifćriđ. 
c.Tillaga um fćđingarorlofsbreytingar rćddar og ţeirra afleyđingar. Stjórn ekki einróma međ 
hvort eigi ađ senda umsögn í nafni félagsins svo ţađ verđur ekki gert. 
d. Barna og fjölskyldustofa – breytingar á lögum sem verđa í janúar, barnaverndarnefndir lagđar niđur 
og verđa svokallađar umdćmisnefndir í stađinn.Ekki liggur fyrir verklag fyrir forsamţykki til ćttleiđingar. 
Framkvćmdarstjóri stendur í samskiptum til ţess ađ fá ţetta á hreint. 
e.Skrifstofa fékk heimsókn frá Sjónarhóli, sem er ráđgjafamiđstöđ fyrir foreldra barna međ sérţarfir á Íslandi. 
Fengu frćđslu um starfsemi Íslenskrar Ćttleiđingar. 

Fundarlok kl. 19:40

 

 


Svćđi