Stjórnarfundur 14.12.2022
Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 14.desember kl 17:30 á skrifstofu félagsins.
Mćtt eru: Lísa Björg Lárusdóttir, Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Svandís Sigurđardóttir, Tinna Ţórarinsdóttir
og Örn Haraldsson.
Fjarverandi: Gylfi Már Ágústsson
Í leyfi: Brynja Dan Gunnarsdóttir
Ţá tók Elísabet Salvarsdóttir ţátt sem framkvćmdarstjóri félagsins.
Dagskrá stjórnarfundar
- Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
- Ţjónustusamningur 2023 - drög
- Skýrsla skrifstofu
- Sri Lanka
- Fyrirspurnir vegna upprunalanda
- Ferđ skrifstofu til Tékklands
- Jólaball og jólastund ÍĆ
- Ársáćtlun 2023
- Fjárhagsstađa ÍĆ
- Eđli og umsvif verkefna ÍĆ
- Önnur mál
1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar
Engar athugsemdir gerđar viđ fundargerđ
2. Ţjónustusamningur 2023 - drög
Fariđ var yfir tillögu á endurnýjun á ţjónustusamningi viđ Dómsmálaráđuneytiđ vegna ársins 2023 um ţjónustusamning til 4ra mánađa međan fariđ yrđi í endurskođun á umfangi málaflokksins.
Vangaveltur eru uppi um hver sé stađa félagsins m.v. 4 mánađa ţjónustusamning. Ef ţetta er ţađ sem liggur fyrir ţá höfum viđ ekki annarra kosta völ en ađ segja upp starfsfólki og
loka skrifstofunni. Ađ mat félagsins vćri ákjósanlegast ađ fá árs samning og hefja strax enduskođun
á verkefnum málaflokksins.
Ţjónustusamningnum var komiđ á í ţví skyni ađ gera fjárhag ÍĆ óháđ fjöls ćttleiđinga og ađ hćgt
vćri ađ veita viđunandi ţjónust á öllum stigum ferilsins.
Fyrirhugađur fundur međ ráđuneytinu föstudaginn 12.desember kl. 10. Tekin var sú ákvörđum ađ skrifa
ekki undir ţjónustusamninginn á ofangreindum fundi.
3. Skýrsla skrifstofu
Skýrsla skrifstofu er ekki tilbúin og kemur inn seinna. Fariđ yfir starf á skrifstofunn í nóvember og
fram í desember.
4. Sri Lanka
Rćtt um fund međ uppkomnum ćttleiddum frá Sri Lanka sem haldin var mánudaginn 12.desember. Lagt var upp međ ađ fundurin yrđi samtalsfundur međ
ţađ ađ markmiđi ađ viđkomandi einstaklingar tjáđu sig um máliđ og t.d. hvađ ţau vildu sjá ađ yrđi gert í
ţessum ađstćđum sem upp eru komnar. Rut félagsráđgjafi ÍĆ var fundarstjóri og tók niđur minnispunkta
um úrrćđi sem fundarmenn vildu sjá.
5. Fyrirspurnir vegna upprunalanda
ÍĆ barst fyrirspurn frá einstaklingum sem hafa ćttleitt frá Indónesíu, í kjölfar umfjöllunar um Sri Lanka. Ţađ eru engin gögn á skrifstofu félagsins varđandi Indónesíu og hefur framkvćmdarstjóri sent
upplýsingar um beiđnina til DMR.
6. Ferđ skrifstofu til Tékklands
Minnisblađ framkvćmastjóra vegna ferđar til Tékklands rćtt.
Framkvćmdarstjóri og verkefnastjóri ÍĆ fóru til Tékklands og áttu fund međ UMPOD ţann 8. og
9. desember. Hittu ţćr starfsfólk fólk á skrifstofu UMPOD. Fariđ var yfir hlutverk og verkefni
UMPOD og ÍĆ. Á fundinum fór UMPOD yfir tölfrćđi síđustu ára og hvernig ćttleiđingar hafa
sveiflast á milli ára og landa. Ţađ var fariđ yfir allar umsóknir frá Íslandi og spurt út í ţćr –
fengust upplýsingar um hvađa vantađi uppá međ einstaka umsóknir. Starfsfólk skrifstofu er á
ţví ađ ţessi yfirferđ hafi veriđ jákvćđ. UMPOD virđist vera ađ gera sitt til ađ para íslenskar
fjölskyldur en eru jafnframt heiđarleg. Heilt yfir var heimsóknin og fundurinn jákvćđ og góđ upplifun.
7. Jólaball og Jólastund ÍĆ
Ţann 3. desember sl. hélt ÍĆ jólastund fyrir eldri börnin. 10 börn voru skrá en ađeins mćttu 4
auk foreldra. Ţađ var lélég mćting en gaman.
Jólaballiđ ţann 11. desember sl. var hins vegar vel sótt en tölvuvert fleiri uppkomnir ćttleiddir
mćttu međ sínar fjölskyldur.
8. Ársáćtlun 2023
Drög ađ rekstraráćtlun 2023 lögđ fram, ekki hćgt ađ klára fyrr en frekari upplýsingar liggja fyrir
varđandi nýjan ţjónustussamning viđ dómsmálaráđuneytiđ.
9. Fjárhagsstađa ÍĆ
Framkvćmdastjóri leggur fram minnisblađ ţar sem fariđ er yfir fjárhagsstöđu félagsins. Ganga ţarf á sjóđi félagsins til ađ standa undir skuldbindingum, framkvćmdastjóri hefur óskađ eftir
leyfi frá stjórn félagsins til ađ nýta ţá sjóđi.
10. Eđli og umsvif verkefna ÍĆ
Framkvćmarstjóri hefur gert úttekt og yfirlit yfir eđli og umsvif verkefna ÍĆ ađ beiđni DMR og hafa gögn hvađ ţađ varđar veriđ send á
ráđuneytiđ.
11. Önnur mál
Fundarlok kl. 19:00