Fréttir

Stjórnarfundur 28.10.1983

Ræddir voru biðlistar og möguleikar á samböndum t.d. við Columbíu, Sri Lanka og Indland og ákveðið að reyna að komast í samband við Íslendinga búsetta í þessum löndum og hugsanlega í öðrum löndum sem til greina gætu komið.
Rætt var um breytingu heimilisfangs félagsins og þar með nýjan haus á bréfsefni og prentun gíróseðla til útsendingar til félagsmanna.

Sigurður Karlsson


Svæði